Bensínstöð eða hvað?

Fór inn á nýlega bensínstöð N1 við Hringbraut í gærkvöldi.  Þegar

inn var komið var fátt sem minnti mann á bensín, olíur, bón og þess

háttar vörur sem alla jafna eru nú til staðar með áberandi hætti á

bensínstöðvum.  Þetta er bara matvörubúð þar sem innangengt er á

2 veitingastaði.  Altént virtust flestir vera að hugsa um að fá sér eitthvað

í gogginn frekar enn að versla eitthvað sem tilheyrir bílnum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvað keyptir þú þér ??

gutti (IP-tala skráð) 11.9.2007 kl. 15:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Um bloggið

Bloggsíða Harðar

Höfundur

Hörður Eyjólfsson
Hörður Eyjólfsson
Ágúst 2025
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Tónlistarspilari

Morrissey - First of the gang to die(live) - C:\Documents and Settings\Hordur-Sigrun\My Documents\My Music\First of the Gang to Die - Live at the Pearl Theatre

Nýjustu myndir

  • The Smiths
  • Morrissey-live malmö

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.8.): 0
  • Sl. sólarhring:
  • Sl. viku:
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku:
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband