8.9.2007 | 20:34
Bensínstöð eða hvað?
Fór inn á nýlega bensínstöð N1 við Hringbraut í gærkvöldi. Þegar
inn var komið var fátt sem minnti mann á bensín, olíur, bón og þess
háttar vörur sem alla jafna eru nú til staðar með áberandi hætti á
bensínstöðvum. Þetta er bara matvörubúð þar sem innangengt er á
2 veitingastaði. Altént virtust flestir vera að hugsa um að fá sér eitthvað
í gogginn frekar enn að versla eitthvað sem tilheyrir bílnum.
Um bloggið
Bloggsíða Harðar
Tenglar
Tónlist
Áhugaverðir tenglar
- Val á bestu plötu allra tíma Við erum 3 félagar sem sjáum um þetta val
Tónlistarspilari
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (13.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hvað keyptir þú þér ??
gutti (IP-tala skráð) 11.9.2007 kl. 15:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.